Marshallhúsið

Marshallhúsið er ný miðstöð myndlistar í Reykjavík, þar sem Kling & Bang, Nýlistasafnið, Stúdíó Ólafur Elíasson hafa aðsetur. Einnig verður starfræktur veitingastaðurinn Marshall Restaurant + Bar.  Marshallhúsið er í byggingu fyrrum Faxaverksmiðjunna.  Húsið var byggt árið 1949 og var starfsemi í því í rúma hálfa öld, en það hefur staðið autt undanfarin ár. Hlutverk okkar var að hanna til grafískt einkenni, skilti og merkingar.