Marshall
Restaurant + Bar

Hlýlegt andrúmsloft og hreinskiptin nálgun á matreiðslu og hráefni eru gildi Marshall Restaurant + Bar sem fengu að njóta sín í allri hönnun staðarins, í bland við tilvísanir í ris og hnig sjávar og hin mörgu blæbrigði hafsins.