Kolabrautin
Restaurant

Það er lystaukandi að sýna ástina á fordrykkjum og fersku hráefni í máli og myndum. Okkar verkefni hefur verið að hanna útlit og matseðla fyrir Kolabrautina. Að fá vatn í munninn er því bara hluti af starfinu.