Geysir
Tímarit 4. tbl.

Tímarit Geysis 2015 er tileinkað glímunni við að flytja út íslenskar hugmyndir. Tvær mismunandi forsíður prýða blaðið og sýna okkur hæfileikaríkar íslenskar leikonur. Rætt er við íslenska rithöfunda og tónlistarmenn og fjallað um endurkomu íslensku glímunnar í Haukadal.

Við erum stolt af því að hafa unnið með Geysi frá upphafi.