Geysir
Tímarit 3. tbl.

Tímarit Geysis 2014 er tileinkað frjórri hugsun, frumkvöðlum og stakkaskiptum í nýsköpun. Nýjar hugmyndir skapa ný tækifæri og bæta lífsgæði okkar. Ferskar hugmyndir geta orðið að fallegum og notadrjúgum fatnaði. Okkur fannst góð hugmynd að segja frá því.

Við erum stolt af því að hafa unnið með Geysi frá upphafi.