Geysir
2010–2013

Fallegt samstarf kviknar í hjarta vörumerkisins.

Geysir kom með nýja hugsun í íslenska verslun. Rótgrónar hefðir í handverki hafa öðlast nýtt líf í nútímalegri hönnun. Ófrávíkjanleg krafa um upprunaleg gæði hefur skapað verðmæti sem höfða til flestra. Við erum stolt af því að hafa unnið með Geysi frá upphafi.