Geysir
Portrett-herferð

Samstarf okkar við Geysis dýpkar enn með herferðinni Portrett. Ný skref eru tekin til að styrkja enn hið einstaka vörumerki Geysis. Nýr tónn er sleginn.

Við erum stolt af því að hafa unnið með Geysi frá upphafi.