Bioeffect
Green Stripes

Orf Genetics er stofnað af tveimur íslenskum vísindamönnum. Þeir fengu þá hugmynd að framleiða prótein og þróuðu út frá því vörulínu
fyrir alþjóðlegan markað. Íslenskt hugvit þarf
umbúðir sem tekið er eftir. Við fengum það
verkefni að hanna útlit fyrir Bioeffect.