Bergsson

Hrein og bein matargerð. Hreint og ferskt hráefni. Hreinskiptin og skjót þjónusta. Pláss fyrir alúð og tími til að gera betur. Hreint og beint skal það vera, frá því smæsta til hins stærsta í allri hönnun.